Geirlandsá.

Sælir félagar.

Eftir viku förum við í okkar fyrsta veiðitúr. Það skal haldið í Geirlandsána og þeir sem fara eru Skafti, Krummi, Jónas, Steini, Halli, Palli og Nökkvi helvíti flottur hópur. Spáin er góð og nú rífum við úr okkur veiðihrollinn og tökum þá nokkra. Þetta er flottur hópur eins og alltaf og ég segi bara nú tökum við hann og sleppum slápunum en hirðum geldfiskinn. Það er enn pláss fyrir einn. 

JM. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband