16.9.2009 | 12:43
Meira um Laxá í Leir.
Sælir aftur félagar.
Hilmar á ekki lengur stærsta fiskinn sem komið hefur í Laxá í sumar. Þeir voru að landa einum 101 cm. sem áætlaður ríflega 21p. Það munar ekki um það. Þessi veiddist á Breiðunni. Svo er haft eftir fiskifræðingi að tveir risar hafi farið í gegnum teljarann í Eyrarfossi, annar 25p og hinn bara 27p!!!!!!!!!! Þvílíkir drellar.
Nánar á vefnum votnogveidi.is
Kveðja JM.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.