14.8.2008 | 12:20
Hólsá Eystri-bakki.
Sælir félagar.
Ég undirritaður og Laxarinn erum að fara í Hólsá eystri-bakkann á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Því miður verður þessi ferð ekki Víðförlaferð en hvað um það við verðum í bullandi fiski því nú er sjóbirtingurinn byrjaður að ganga af fullum þunga. Það eru þvílíkar fréttir um fiskgöngur í báðum Rangánum að það er með ólíkindum. Það sést bara á aflabrögðunum hjá Laxafangaranum í síðustu viku.
Ef það klikkar hjá okkur Laxaranum núna þá höfum við til vara að taka þá í Eysti í september. Læt ykkur vita strax eftir túrinn.
Kveð að sinni.
Hattarinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.