Áramótakveðja

Kæru félagar Veiðfélagssins Víðförla.

Ég óska ykkur öllum gleðilegs og fengsæls komandi árs með þakklæti fyrir samveruna á bökkum íslenskra veiðiáa og við önnur tækifæri á síðastliðnu ári. Megi hið komandi ár verða ykkur öllum og fjölskyldum ykkar til heilla og hamingju.

Með veiðikveðju,

Hattarinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband