15.11.2007 | 09:29
Aðalfundur
Aðalfundur Veiðifélagssins Víðförla verður haldin laugardaginn 17 nóvember n.k. að Þinghólsbraut 11 (hjá 10 pundaranum) og hefst stundvíslega kl. 17:00. Reiknað er með að fundarstörfum ljúki um
kl. 21:00.
Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagssins.
Allar veitingar á fundinum verða í boði Víðförla.
Vinsamlegast tilkynnið þáttöku í síðasta lagi á hádegi á föstudag vegna innkaupa.
Mætum allir.
Kveðja Hattarinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.