23.11.2012 | 23:03
Aðalfundur SVFR.
Ágætu félagsmenn.
Bara minna ykkur félaga í Víðförla sem eru félagsmenn í SVFR. að aðalfundur SVFR er á morgun laugardaginn 24 nóvember og hefst hann kl. 13:30. Fundurinn verður haldinn á Natura (Hótel Loftleiðir)
Eigum við ekki að mæta og styðja okkar mann????
Kv. JM.
PS. Salmon River og ameríkuferðinni verður fljótlega gerð góð skil og verður til umræðu á þessum vettvangi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.