Aðalfundur Víðförla.

Sælir félagar.

Dagsetning aðalfundar Viðförla hefur verið ákveðin föstudaginn 21október n.k. og hefst hann stundvíslega kl.18:30. Fundarstaður hefur verið ákveðinn og verða ykkur sendar upplýsingar um hann í pósti fljótlega. Dagskrá fundarins er hefðbundin samkvæmt lögum félagsins og af honum loknum mun verða skemmtileg myndasýning frá m.a eldri ferðum Víðförlafélaga. Vonandi eigum við eftir að eiga ánægjulega kvöldstund saman félagarnir og gerum vel við okkur í mat og drykk.

Nánar í pósti.

Kv. Hattarinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband