26.9.2011 | 15:12
Aðalfundur Víðförla
Ágætu félagsmenn.Nú senn líður að vertíðarlokum sem þýðir að uppgjör fyrir sumarið er framundan.Eins og þið vitið höfum við haldið aðalfund Víðförla í október samkvæmt lögum félagsins.Þá er í lögunum að eftir fundinn verði sjóður hans á núlli.Mér hefur tekist að nurla saman smá sjóði þannig að við ættum að geta átt notalega stund saman félagarnir og látið vel að okkur í bæði mat og drykk.Í fyrstu atrennu þá hef ég hugsað mér laugardaginn 22 október og til vara föstudaginn 21.Laugardagurinn væri betri.
Látið mig vita hvort þessi dagur þ.e. 22 henti ykkur.
Staður tími nánar auglýstur síðar.Kv. JM.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.