Það er veiði.

Sælir félagar.

Fyrsta Víðförlatúrinn er í Vatnamótin í byrjun apríl og svo er komnir inn 2 dagar ónefndri á, á sunnanverðu Snæfellsnesi sem þeir vita um sem hafa fengið tölvupóst þar af lútandi. Eins gott að ganga frá þeim málum ekki seinna en strax!!!!. Þá förum við í Hróarslækinn þaðan í Tungulækinn og við endum í Laxá í Leir.

Sumarið lítur helvíti vel út.

Öll önnur veiði er vel þegin í vötnum, lækjum og pollum bara að láta vita.

Kveðja Hattarinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband