21.12.2010 | 15:12
Jólakveðja.
Sælir félagar.
Við Víðförlafélagar sendum hvorum öðrum og einnig öllum veiðmönnum og fjölskyldum þeirra okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfu og fengsælu komandi ári með þakklæti fyrir liðin ár. þá viljum við sérstaklega þakka þeim sem hafa heimsótt okkur á bloggið okkar á þessu ári. Vonandi verður það næsta eins gott.
Með jólakveðju,
Hattarinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.